Innflutningur
PARTIS
Við sérhæfum okkur í innflutningi á ýmsum ómissandi vörum. Allt frá sjósundskápum að evrópskum og japönskum bílavarahlutum með sérstaka
áherslu á varahluti fyrir vélar, stýrisbúnað, undirvagna, bremsubúnað og rafkerfi.
Við erum einnig með varahluti fyrir mótorhjól og ýmsar vélar fyrir iðnað, s.s. steypuhrærivélar. Við eigum fjölda varahluta til á lager sem eru framleiddir í Evrópu og TUV samþykktir.
We specialise in various import, all from changing robes to car / motorcycles EOM replacement parts and custom parts. We also import heavy machinery such as large concrete mixers and vehicle lifts and can supply clutches and propshafts for a variety of vehicles/applications from domestic to industrial. We have a stock of common service parts for a variety of European and Japanese cars available.

STEYPUHRÆRIVÉLAR
CEMENT MIXERS
Evrópskar steypuhrærivélar í sérflokki. margar týpur, stórar sem litlar. Honda besínvélar, dísel Lombardini/cohler vélar eða rafmagnsmótor framleiddar á Ítalíu. Stórar bensínsteypuhrærivélar eru til á lager.
Sjá úrval

Við eigum fjölda varahluta í bíla til á lager.
Varahlutirnir eru allir framleiddir í Evrópu og TUV samþykktir.
